6808012
Allt sem Þinn rekstur þarf til að stækka
Við hjálpum þér að einfalada og sjálfrvirknivæða þitt fyrirtæki
Við bjóðum uppá gæða vefsíður fyrir fyrirtæki eða einstalinga.
Góð vefsíða getur byggt traust og auðveldað kúnnum að stunda viðskipti við ykkur.
Aldrei missa af símtali eða skilaboðum aftur. Við gerum þér kleift að svara skilaboðum, tölvupóstum og símtölum hvaðan sem þau koma á sama stað!.
Við bjóðum upp á margar mismunandi þjónustur sem fara eftir þörfum hvers og eins ásamt hágæða hugbúnað.Best er að hafa samband við okkur og við finnum hvað hentar þér best.
Engin glýmir við sömu vandamál. Við viljum vita um þinn rekstur til þess að geta fundið nýjar lausnir og bætt hann enþá meira.
Við sjáum til þess að þitt fyrirtæki fái allar þær góðu umsagnir sem það á skilið.
Við bætum orðspor þitt og birtum góðar umsagnir á netinu alveg sjálfvirkt.
Við einföldum bókanir og setjum upp sjálfvirkt dagatal með yfirliti á alla bókaða kúnna.
Hvert dagatal er sérstaklega upsett eftir þínum þörfum
AFHVERJU avancian
Langir samningar: 3-4 mánuðir..
Borgar áður en þú sérð niðurstöður.
Dýrt: 200.000ISK+/mán.
Auglýsir bara.
Fylgja þér í gegnum kynningar ferlið.
Bara 1 mánuður í einu.
Fyrsta vikan kostar ekkert.
Gott verð - 40.000ISK+/mán
Sjáum til þess að fólk verði að ánægðum kúnnum.
Byggjum gott orðspor.
Avancian
Allt sem þinn rekstur þarf til að stækka.
1. Ekki missa fleiri kúnna með einfaldri lausn
Þegar það er mikið að gera hjá þér er auðvelt að missa af góðum tækifærum, einfaldlega vegna þess að það gefst ekki tími í að svara mögulegum kúnnum. Við sjáum um það fyrir þig að kúnnin fá snögt svar og höldum áhuga þeirra þangað til þú getur afgreitt þau.
2. Sjálfvirkar bókanir og áminningar fyrir bókaða tíma.
Flestir hafa lent í því að hafa bókað tíma með kúnna eða fyrirtæki og svo þegar tímin á að byrja þá hefur þú eða kúnnin gleymt því. Við sjáum til þess að það gerist ekki aftur.
3. Sjáðu um alla samfélagsmiða á einum stað.
Það getur verið erfit og þreytandi að þurfa sjá um að auglýsa þitt fyrirtæki á mörgum samfélagsmiðlum í einu. Við einföldu þér þetta verk og gerum þér kleyft að stjórna þessu öllu á sama stað.
AVANCIAN
Avancian er hugbúnaður sem hjálpar fyrirtækjum að fá meiri viðskipti og býður einnig upp á fleiri þjónustur sem geta einfaldað vinnu og tryggt gott orðspor.
HEIMASÍÐUR
Með avancian getur þú uppfært og bætt við þína heimasíðu. Ekki með heimasíðu? Ekkert mál við gerum hana fyrir þig í hvelli.
SJÁÐU HVAÐAN VIÐSKIPTIN KOMA
Fylgstu með hvar fólk finnur þína þjónustu. Þetta er innbyggt í kerfið okkar og hjálpar þér að halda utanum hvað hjálpar þér að fá kúnna og hvað er bara að eyða tímanum þínum.
Avancian hugbúnaðurinn er með sitt eigið bókanakerfi. Hægt er að sérsníða það eins og þér hentar. Ekki bara það við sendum staðfestingar til bæði þín og kúnnans og sendum einnig áminningar um bókaða tíma.
Aldrei missa af tækifæri aftur
ÞETTA ÞARF EKKI AÐ VERA FLÓKIÐ
Góð samskipti geta breytt öllu! Það er óþarfi að vera flakka á milli Email, Facebook, SMS og reyna svara í síman á meðan.Við tengjum þetta allt í eitt og með okkur færist þetta allt saman í eitt!
ÖNNUR ÞJÓNUSTA
Bjóddu upp á sérstök tilboð til þeirra sem hafa stundað viðskipti við þig án þess að lyfta fingri. Þetta kveikir áhuga hjá fólki og eykur gróða í þínum rekstri.
HVAR SEM ER OG HVENÆR SEM ER
Með appinu okkar getur þú verið í stöðugum samskiptum á hvað snjalltæki sem er.
Verkstæði og aðrar Bíla þjónustur
nuddara
GARÐHIRÐU þjónustur
Ekki hika við að hafa samband þó að þinn rekstur sé ekki skráður fyrir ofan.
Við reynum alltaf að hjálpa eins og við getum og breyta þjónustum eftir því sem hentar þér.
Þín ánægja skiptir okkur mestu máli.
Við leggjum mikla áherslu á að tryggja fullkomna ánægju þína með þjónustu okkar. Ef þú ert af einhverjum ástæðum ekki fyllilega ánægð/ur með niðurstöðurnar sem við skiluðum vinsamlega hafðu samband við okkur. Við erum staðráðin í að leysa úr þínum áhyggjum hratt og skilvirkt, hvort sem það felst í viðbótarstuðningi, breytingum á þjónustu eða öðrum aðgerðum sem eru sérsniðnar að þínum þörfum. Markmið okkar er að tryggja að reynsla þín með okkur verði ekki einungis uppfyllt heldur fari fram úr væntingum þínum og staðfesti þannig skuldbindingu okkar til framúrskarandi þjónustu við þitt fyrirtæki.
-Avancian
Copyrights 2024 | Avancian™ | Terms & Conditions
Það kostar ekkert að prófa, sjáðu til hvort Avancian hentar þér